Smart whiteboard wallcovering

Smart Whiteboard Wallcovering er lausn fyrir þá sem vilja ekki mála, en þó nýta stóra fleti sem tússtöflur. Veggfóðrið er hvítt en kemur í tveimur mismunandi áferðum. Annars vegar háglans, sem hentar mjög vel á svæði sem eru í mikilli notkun. Hins vegar er hægt að fá veggfóður sem er aðeins mattara og er sérhannað fyrir skjávarpa, það kemur því bæði í stað tússtöflu og skjávarpatjalds.

Mjög einfalt er að setja veggfóðrið upp. Það er sett á eins og hefðbundið veggfóður og tilbúið til notkunar á sólahring.

Kaupa

Uppsetning á Smart Wallcovering

Smart Whiteboard Wallcovering er sett upp eins og hefðbundið veggfóður. Við mælum með sterku veggfóðurslími til að koma í veg fyrir að veggfóðrið flagni frá veggnum.

Tilbúið strax til notkunar.

Spurt og svarað

Horfa á leiðbeiningar