Segulmagnaðar Töflur

Vertu með vegginn segulmagnaðan!

Við leggjum okkur fram um að bjóða upp á fjölbreyttar lausnir. Við bjóðum því upp á þrjá ólíka segulgrunna með ólíka kosti.

  • Smart Magnetic Plaster er gifsefni. Þessi grunnur er sterkastur og hentar þvi vel þar sem segullinn þarf að þola nokkra þyngd.
  • Smart Magnetic Paint er málning sem er mjög auðveld í uppsetningu og hagkvæm fyrir stærri fleti.
  • Smart Magnetic Wallcovering er veggfóður sem einfalt er að setja upp og tilbúið á 24 tímum.

Þú velur eftir þínum þörfum.

kaupa

Smart magnetic plaster

Smart Magnetic Plaster er gifs sem sett er á yfirborðið í tveimur umferðum. Kosturinn við gifsið er að formúlan er mjög öflug og hentar því vel á þá fleti sem þyngri og stærri hlutir eru festir á með seglum.

Hægt að mála yfir með þeim lit sem þér hentar og þar með hægt að fá skemmtilegt svæði sem nýtist vel.

Kaupa Spurt og svarað

Horfa á leiðbeiningar

Horfa á leiðbeiningar

Smart Magnetic Paint

Smart Magnetic Paint segulmálningin er tilvalin á hvaða fleti sem er en hentar einstaklega vel á stóra og óhefðbundna fleti.

Hægt að mála yfir með þeim lit sem þér hentar og þar með hægt að fá skemmtilegt svæði sem nýtist vel.

Kaupa Spurt og svarað

Smart magnetic Wallcovering

Smart Magnetic Wallcovering er segulmagnað veggfóður. Veggfóðrið er sett upp eins og venjuleg veggfóður og hægt að byrja að nota sólahring eftir að uppsetningu lýkur.

Hægt að mála yfir með þeim lit sem þér hentar og þar með hægt að fá skemmtilegt svæði sem nýtist vel.

Kaupa Spurt og svarað

Horfa á leiðbeiningar