Get Inspired by Smarter Surfaces

SMART Whiteboard PAINT clear

Vinsælasta varan okkar er Smart Whiteboard Paint. Málningin hlaut meðal annars hin eftirsóttu FM Product of the Year verðlaun EOPA árið 2014. Fyrirtæki og skólar víðsvegar um heiminn, af öllum stærðum og gerðum, nota Smart Whiteboard Paint á hverjum degi.

Með Smart Whiteboard Paint færð þú tússtöflu á næstum hvaða yfirborð sem er, eina takmörkunin er að það sé slétt. Hægt er að velja milli tveggja áferða, hvítt yfirborð og glært. 

Eins og aðrar vörur okkar er hún framleidd í Bretlandi og Írlandi af Smarter Surfaces og stenst öll umhverfis- og heilsuviðmið Evrópusambandsins, er lyktarlítil og með lágt VOC gildi.

Hægt er að kaupa pakka hjá okkur með öllu inniföldu sem þú þarft til að setja töfluna upp.

Kaupa

Einfalt Í UPPSETNINGU

Smart Whiteboard Paint er eins og hefðbundin málning og krefst einungis einnar umferðar. Við mælum með að nota Smart Sealer á yfirborðið áður en umferð af Smart Whiteboard Paint er sett á.

Spurt og svarað

Horfa á leiðbeiningar